Flekklaus

Flekklaus

Pure

Breskir gamanþættir um Marnie, unga konu frá skoskum smábæ, sem þjáist af þráhyggjukenndum hugsunum um kynlíf. Hún ákveður flytja til Lundúna og reyna takast á við vandamál sitt. Aðalhlutverk: Charly Clive, Joe Cole og Kiran Sonia Sawar. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.