Fjórði vitringurinn

Fjórði vitringurinn

Fourth King

Ljúf, talsett teiknimynd um vitringana þrjá sem ferðuðust alla leið til Betlehem til vitja nýfædds barns. Það sem þeir vissu ekki, var fjórði vitringurinn fylgdi í humátt á eftir.