Fjársjóður framtíðar

Fjársjóður framtíðar

Heimildarþáttaröð þar sem fylgst er með rannsóknum vísindamanna við Háskóla Íslands. Meðal þess sem fjallað er um í þáttunum eru rannsóknir á eldgosum, loftslagsbreytingum, hvölum, fuglum og krabbameini. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson. Dagskrárgerð: Jón Örn Guðbjartsson, Konráð Gylfason og Björn Gíslason.