Fjársjóður framtíðar II

Skipsflak, þorskur og list

Í þessum þætti kynnumst við rannsóknum vísindamanna við Háskóla Íslands á skipsflaki á hafsbotni. Þorskurinn kemur við sögu en hann hefur mótað mannlíf frá landnámi fram á okkar daga. Þorskurinn hefur valdið deilum en líka veitt listamönnum okkar innblástur.

Birt

11. júní 2013

Aðgengilegt til

13. nóv. 2021
Fjársjóður framtíðar II

Fjársjóður framtíðar II

Þættir frá 2013 þar sem fylgst er með rannsóknum vísindamanna við Háskóla Íslands á vettvangi þar sem aðstæður eru býsna fjölbreyttar. Dagskrárgerð og stjórn upptöku er í höndum Jóns Arnar Guðbjartssonar.