Fiðringur á Norðurlandi

Fiðringur á Norðurlandi

Fiðringur á Norðurlandi er hæfileikakeppni grunnskólanna fyrirmynd Skrekks í Reykjavík og Skjálftans á Suðurlandi. Þetta er í fyrsta skipti sem Fiðringur fer fram og í ár taka þátt átta skólar frá Akureyri og nágrenni.

Kynnar á hátíðinni í ár eru Árni Beinteinn og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir.