Fiðrildi

Fiðrildi

Butterfly

Bresk leikin þáttaröð um Vicky og Stephen, foreldra ungrar trans stúlku sem eru ósammála um hvernig best nálgast það barn þeirra trans. Vicky styður dóttur sína heilshugar og vill gera allt sem í hennar valdi stendur til standa vörð um geðheilbrigði hennar á meðan Stephen á erfiðara með samþykkja breytingarnar. Aðalhlutverk: Callum Booth-Ford, Anna Friel og Emmett J Scanlan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.