Feneyjartvíæringurinn 2022

Feneyjartvíæringurinn 2022

Þáttur um Feneyjatvíæringinn, stærsta myndlistarviðburð í heimi sem haldinn er í 59. sinn á þessu ári. Sigurður Guðjónsson er fulltrúi Íslands þessu sinni og íslenski þjóðarskálinn er á Arsenale, aðalsýningarsvæði hátíðarinnar, í fyrsta sinn. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson. Dagskrárgerð: Sturla Skúlason.