Félagsmiðstöðvar Heimsóknir

Gleðibankinn

Þú skalt syngja lítið lag Um lífsgleðina sjálfa í brjósti þér

Og láttu heyra þú eigir lítið gleðihús.

Við kíktum í heimsók í félagsmiðstöðina Gleðibankann, þau eru undirbúa Rafíþróttaver.

Í Gleðibankanum er mikið spilað pógó og fékk ég spreyta mig í þeim skemmtilega leik.

Birt

2. sept. 2019

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Félagsmiðstöðvar Heimsóknir

Félagsmiðstöðvar Heimsóknir

UngRÚV kíkir í heimsóknir í félagsmiðstöðvar og athuga hvað unglingarnir þar eru brasa.

Umsjón: Hafsteinn Vilhelmsson