Farmur

Rahti

Þáttur 1 af 8

Birt

21. des. 2021

Aðgengilegt til

21. des. 2022
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Farmur

Farmur

Rahti

Finnsk, leikin þáttaröð um smygl á fólki. Í þáttunum fléttast saman sögur ólíkra einstaklinga sem tengjast smyglinu, hver á sinn hátt. Ung kona frá Erítreu heldur á flótta frá heimili sínu til Finnlands en verður viðskila við eiginmann sinn og dóttur á leiðinni. Bræður í fjárhagsörðugleikum stela flutningabíl, grunlausir um í bílnum er fólk í felum. Kona sem hefur beðið í áraraðir eftir ættleiða barn fær forsjá yfir barni þegar foreldrar þess finnast ekki. Leikstjóri: Matti Kinnunen. Aðalhlutverk: Evelyn Rasmussen Osazuwa, Johannes Holopainen, Alain Azérot. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.