Eyðimerkurblómið

Eyðimerkurblómið

Desert Flower

Ævisöguleg mynd um ofurfyrirsætuna og aðgerðasinnan Waris Dirie sem fæddist í Sómalíu árið 1965. Hún var 13 ára þegar hún flúði Sómalíu eftir hafa verið seld í hjónaband. Hún öðlaðist óvænt frama sem ofurfyrirsæta og nýtti frægðina til þess vekja athygli á limlestingum á kynfærum kvenna í Sómalíu. Myndin er byggð á sjálfsævisögu Waris Dirie. Aðalhlutverk: Liya Kebede. Leikstjóri: Sherry Hormann.