Erlen og Lúkas

Heimsókn á Árbæjarsafnið

Erlen og Lúkas heimsækja Árbæjarsafnið til forvitnast um hvernig lífið var hjá krökkum í gamla daga. Þau hitta hana Sollu sem lætur þau vinna nokkur verk sem krakkar voru vön sinna á árum áður; Sækja vatn, leggja á borð og hreinsa ull. Erlen og Lúkas ákveða á gista á Árbæjarsafninu.

Birt

4. nóv. 2019

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Erlen og Lúkas

Erlen og Lúkas

Erlen Ísabella Einarsdóttir og Lúkas Emil Johansen stýra Stundinni okkar og prófa allt sem þeim dettur í hug.