Eric Clapton: Lífið í tólf töktum

Eric Clapton: Lífið í tólf töktum

Eric Clapton: Life in 12 Bars

Heimildarmynd frá 2017 um ævi og feril breska tónlistarmannsins Erics Clapton. Í myndinni er dregin upp mynd af listamanninum með myndbrotum og viðtölum við hann sjálfan sem og aðra listamenn frá ýmsum tímum. Meðal þeirra sem fram koma í myndinni eru George Harrison, Aretha Franklin, Bob Dylan, B.B. King og Jimi Hendrix.