Engilráð

...talar um vináttu

Stuttir leiknir þættir um öndina Engilráð sem er boðberi náungakærleika og umburðarlyndis. Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikur Engilráð. Hún er lukkudýr Sjónarhóls og er með hreiðrið sitt þar. Þátturinn fjallar um samvinnu og hægt er finna leiðir til allir geti notið og verið með. Ólafía Hrönn syngur lagið Faðmlag. Texti: Eva Þengilsdóttir. Lag: Ólafía Hrönn. Börn úr söng og leiklistarskóla Borgarleikhúsins Sönglist sf. sungu með. Handrit: Eva Þengilsdóttir. Samvinnuverkefni RUV og Sjónarhóls - ráðgjafarmiðstöðvar ses. Valdimar Kristjónsson sér um upptöku tónlistar. Styrkt af Velferðarsjóði íslenskra barna.

Birt

18. jan. 2018

Aðgengilegt til

18. apríl 2021
Engilráð

Engilráð

Stuttir leiknir þættir um öndina Engilráð sem er boðberi náungakærleika og umburðarlyndis. Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikur Engilráð. Þættirnir fjalla um samvinnu og hægt finna leiðir til þess allir geti notið og verið með.

Handrit: Eva Þengilsdóttir. Samvinnuverkefni RÚV og Sjónarhóls - ráðgjafarmiðstöðvar ses. Velferðarsjóður styrkir gerð þáttanna.