Engilráð
Stuttir leiknir þættir um öndina Engilráð sem er boðberi náungakærleika og umburðarlyndis. Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikur Engilráð. Þættirnir fjalla um samvinnu og að hægt sé að finna leiðir til þess að allir geti notið og verið með.
Handrit: Eva Þengilsdóttir. Samvinnuverkefni RÚV og Sjónarhóls - ráðgjafarmiðstöðvar ses. Velferðarsjóður styrkir gerð þáttanna.