Emil í Kattholti

Emil í Kattholti

Fjölskyldumynd með íslensku tali byggð á klassískri sögu Astrid Lindgren um uppátækjasama drenginn Emil í Kattholti, Ídu litlu systur hans, foreldra þeirra, þau Ölmu og Anton, Linu vinnukonu og stórvin Emils, Alfreð vinnumann. Þrátt fyrir fallegt hjartalag virðast prakkarastrikum Emils engin takmörk sett og fyrir þau þarf hann ósjaldan dúsa í smíðaskemmunni þar sem hann dundar sér við tálga spýtukarla.