Elton John lætur allt flakka

Elton John lætur allt flakka

Elton John Uncensored

Sir Elton John og Graham Norton eiga náið spjall um poppgoðsögnina sjálfa, líf hans og starfsferil. Myndin er tekin á heimili Eltons í Suður Frakklandi, þar sem hann hvíldist milli tónleika Farwell Yellow Brick Road tónleikaferðarinnar. Sýnt er frá stærstu tónleikum Eltons, fjallað um æskuárin, hvernig það var vera stórstjarna á 8. áratungum og sigra hans og ósigra á 9. og 10. áratungum. Elton John segir frá baráttu sinni við blöðuhálskirtilskrabbamein og hvað það hefur haft góð áhrif á líf hans verða faðir.