Eldsmiðjan

Eldsmiðjan

Íslensk þáttaröð í þremur hlutum um sex konur sem koma saman í smiðju á Patreksfirði og semja tónlist í heila viku. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson. Framleiðandi: Immi ehf.