Eldflaugasumar

Summer of Rockets

Þáttur 1 af 6

Birt

20. mars 2022

Aðgengilegt til

6. okt. 2022
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Eldflaugasumar

Eldflaugasumar

Summer of Rockets

Bresk, leikin þáttaröð í sex hlutum um Samuel Petrukhin, rússneskan uppfinningamann af gyðingaættum sem er búsettur á Englandi. Samuel sérhæfir sig í þróun heyrnartækja og árið 1958 setur breska leyniþjónustan sig í samband við hann vegna leynilegs verkefnis sem krefst sérþekkingar hans. Aðalhlutverk: Toby Stephens, Keeley Hawes og Lily Sacofsky. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.