Eldfjöll í geimnum

Eldfjöll í geimnum

Horizon: Space Volcanoes

Bresk heimildarmynd þar sem alþjóðlegu teymi eldfjallasérfræðinga er fylgt til Íslands. Rannsóknir þeirra sýna fram á heillandi líkindi eldfjalla á jörðu og þeirra sem finna annars staðar í sólkerfinu. Þau komast meðal annars því stærsta eldfjall sólkerfisins Olypus Mons á Mars hefur myndast á svipaðan hátt og eldfjöll á Íslandi.