Eldfimt leyndarmál II
The Secrets She Keeps II
Önnur þáttaröð áströlsku spennuþáttanna um Meghan og Agöthu. Tvö ár eru síðan þær hittust fyrir tilviljun með ófyrirséðum afleiðingum og nú situr Meghan í gæsluvarðhaldi fyrir morð. Ýmislegt kemur í ljós við rannsókn málsins, þar á meðal gríðarstórt leyndarmál Agöthu. Aðalhlutverk: Jessica De Gouw, Laura Carmichael og Ryan Corr. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.