Eldfim ást

Eldfim ást

Le Fidèle

Belgísk spennumynd frá 2017 um flókið ástarsamband Gigis, háttsetts meðlims í einu hættulegasta glæpagengi Belgíu, og Bibi, ungrar kappaksturskonu af yfirstétt. Leikstjóri: Michaël R. Roskam. Aðalhlutverk: Matthias Schoenaerts og Adèle Exarchopoulos. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.