Eldað úr afskurði

Eldað úr afskurði

Matsjokket

Norskar stjörnur eru eins og fólk er flest og ekki til fyrirmyndar í matarsóun. Í þessum þáttum eru eldaðar dýrindis kræsingar úr mat sem hefði annars lent í ruslinu.