Eldað með Niklas Ekstedt

Eldað með Niklas Ekstedt

Niklas mat

Sænskir þættir þar sem kokkurinn Niklas fer um víða veröld og heimsækir veitingastaði sem þykja með þeim bestu í heimi. Þar sýna kokkarnir okkur hvernig þeir töfra listilega fram girnilegan mat.