Einn daginn

Einn daginn

Der kommer en dag

Dönsk kvikmynd frá 2016 sem segir frá bræðrunum Elmer og Erik sem eru sendir á drengjaheimili á sjöunda áratugnum. Þar búa þeir við bágar aðstæður og sæta harðræði af hendi forstöðumannsins Frederik Heck. Bræðurnir reyna láta lítið fyrir sér fara en koma sér þrátt fyrir það iðulega í vandræði. lokum þeir sig fullsadda og með ímyndunaraflið og lífsviljann vopni hefja þær baráttu gegn harðstjórn Hecks. Leikstjóri: Jesper W. Nielsen. Aðalhlutverk: Lars Mikkelsen, Sofie Gråbøl, Harald Kaiser Hermann og Albert Rudbeck Lindhardt. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.

Þættir