Einkar enskt hneykslismál

Einkar enskt hneykslismál

A Very English Scandal

Leiknir þættir um breska stjórnmálamanninn Jeremy Thorpe sem var ákærður fyrir samsæri um morð. Thorp var formaður Frjálslynda flokksins á sjöunda og áttunda áratugnum og bjó yfir stóru leyndarmáli sem hann vildi varðveita með öllum ráðum. Hann fór fyrir rétt árið 1979. Aðalhlutverk: Hugh Grant, Ben Whishaw og Alex Jennings. Leikstjóri: Stephen Frears. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.