Eftir Inez

Eftir Inez

Efter Inez

Sænsk heimildamynd um parið Denize og Filip sem eiga von á sínu fyrsta barni. Þau hafa gert allt tilbúið fyrir komu barnsins en í síðustu heimsókn til ljósmóður finnst enginn hjartsláttur og barnið fæðist andvana. Í myndinni er parinu fylgt í gegnum sorgarferlið og smám saman taka sárin gróa og von kviknar á nýjan leik. Leikstjóri: Karin Ekberg.