Ef heilinn fær slag

Ef heilinn fær slag

Íslenskur þáttur um heilaslög þar sem fjallað er um orsakir, einkenni og afleiðingar þessa alvarlega sjúkdóms og mikilvægi skjótra viðbragða þegar slag á sér stað. Á hverju ári um 500 einstaklingar á Íslandi heilaslag og það er þriðja algengasta dánarorsökin hér á landi. Dagskrárgerð: Páll Kristinn Pálsson og Aðalgeir Gestur Vignisson.