Sjónvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÚV
RÚV2
Dagskrá
Leit
Þættir
Meindýraeyðirinn
Að þessu sinni er Rottó svangur en fær enga hjálp frá Dýrmundi. Hann reynir því að bjarga sér sjálfur, en það endar með því að það er hringt í meindýraeyði.
Umferðaöryggi
Að þessu sinni eru Dýrmundur og Rottó að reyna að tryggja öryggi sitt í umferðinni.
Ókindin
Að þessu sinni eru Dýrmundur og Rottó að rölta heim að horfa á hákarlaþátt í sjónvarpinu. Dýrmundur er að maula súkkulaði og hendir svo bréfinu út á tjörn. Rottó verður alveg brjálaður…
Besta gjöfin
Að þessu sinni eru Vigga, Dýrmundur og Rottó á leiðinni í bíó þegar Rottó finnur ræsisrottuna Gústa nær dauða en lífi við ruslaföturnar. Þau hætta við bíóið þrátt fyrir andmæli Rottós…
Víkingar
Að þessu sinni er Dýrmundur að fara að mála víkingaskipið í garðinum á meðan Rottó týnir rusl. Dýrmundur gleymir sér aðeins við vinnuna, eins og honum er einum lagið, hverfur í draumaheim…
Ísbúðin
Að þessu sinni heldur Dýrmundur að hann hafi fundið draumastarf sitt, að afgreiða í ísbúð, en Rottó líst ekkert á þessa hugmynd.
Barnalæsing óvirk