Dýrleg vinátta

Dýrleg vinátta

Íslensk heimildarmynd um einstakt samband íslenskra æðarbænda við hinn villta æðarfugl. Fylgst er með þeim undirbúa varplandið á vorin og vernda fuglinn yfir viðkvæman varptímann. Dagskrárgerð: Hinrik Ólafsson. Framleiðsla: Anna Dís Ólafsdóttir, Jóhann Sigfússon og Hinrik Ólafsson.