Dýrin taka í taumana

Dýrin taka í taumana

Furry Vengeance

Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna um fasteignafrömuðinn Dan Sanders sem fær það verkefni að breyta skóglendi í íbúðahverfi. Þegar framkvæmdir hefjast gengur þó allt á afturfótunum og Dan grunar að dýrin í skóginum hafi sameinast um að standa í vegi fyrir framkvæmdunum. Leikstjóri: Roger Kumble. Aðalhlutverk: Brendan Fraser, Brooke Shields og Ricky Garcia.

Þættir