Dularfulla hundahvarfið

Dularfulla hundahvarfið

Spennustuttmynd úr smiðju Kvikmyndafélagsins Þruma. Myndin segir frá vinkonunum Emmu og Söru sem leggja upp í mikla hættuför við leita hundinum sínum, Brúnó, eftir hann hverfur skyndilega. Vísbendingar eru um Brúnó hafi verið rænt og liggur hinn alræmdi Skallagrímur undir grun.

Leikstjórn: Kvikmyndafélagið Þrumur.

Aðstoðarleikstjórar: Anna Margrét Pálmarsdóttir og Elín Erla Einarsdóttir.

Handrit: Katrín Una Hannesdóttir, Þóra Lóa Gunnarsdóttir og Hannes Þór Halldórsson.