Druk

Druk

Drykkja

Dönsk Óskarsverðlaunamynd frá 2020 í leikstjórn Thomas Vinterberg. Fjórir vinir, sem allir eru menntaskólakennarar, ákveða sannreyna kenninguna um fólki gangi betur í lífinu ef það er alltaf með örlítið áfengismagn í blóðinu. Aðalhlutverk: Mads Mikkelsen, Thomas Bo Larsen, Magnus Millang og Lars Ranthe. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.