Drive

Drive

Ökuþór

Dularfullur maður sem er áhættuleikari, bifvélavirki og ökuþór í Hollywood lendir í vandræðum eftir hann hjálpar nágrannakonu sinni. Maðurinn hennar er í fangelsi og söguhetjan kemst í veruleg vandræði þegar hann losnar út. Bandarísk spennumynd frá 2011. Leikstjóri er Nicoals Winding Refn og meðal leikenda eru Ryan Gosling og Carey Mulligan. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.