Drengjaskólinn

Drengjaskólinn

Dönsk heimildaþáttaröð um stöðu danskra 14-16 ára drengja í námi. Fjöldi danskra unglingsdrengja sem getur ekki lesið sér til gagns eykst ár frá ári og fjórðungur þeirra drengja sem kláruðu miðstig skólagöngu fyrir 10 árum með einkunnir undir meðaltali eru á bótum frá danska ríkinu.