Dolli og Rabbi

Dolli og Rabbi

Dolli dreki og Rabbi rotta búa í yfirgefnu turnherbergi í höll einni. Þeir eru ekki mjög vinsælir þegnar og þurfa vera í felum. Í turnherberginu þeir frið og þar líður þeim vel þar til dag einn er drottningin ákveður gera líkamsræktarsal fyrir sig og hirðmeyjar í turnherberginu. En það vill svo vel til í höllina flytur draugur sem hjálpar þeim hrekja drottninguna á brott og fyrirbyggja henni detti nokkurn tímann í hug leggja leið sína aftur í turnherbergið.

Handrit og raddir: Þóra Sigurðardóttir og Jóhann G. Jóhannsson.

Brúðustjórn: Bragi Þór Hinriksson og Helga Steffensen.