DNA

DNA

Danskir sakamálaþættir um lögreglumanninn Rolf Larsen. Fimm árum eftir hvarf barnungrar dóttur hans finnur hann sönnun þess mögulega hún enn á lífi. Hann leitar svara um leið og hann vinnur svipuðu máli með aðstoð fransks rannsóknarlögreglumanns. Aðalhlutverk: Anders W. Berthelsen, Zofia Wichlacz og Charlotte Rampling. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.