Djók í Reykjavík

Djók í Reykjavík

Dóri DNA spjallar við marga af virkustu grínistum landsins og spyr hvort hægt lifa á gríni einu saman. Hver er galdurinn við húmor og þarf maður æfa sig í fyndni? Gestir Dóra eru meðal annarra Anna Svava, Ari Eldjárn, Dóra Jóhannsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Saga Garðarsdóttir, Steindi Jr. og Hugleikur Dagsson. Dagskrárgerð: Gaukur Úlfarsson.