Deig

Deig

Deg

Sænsk spennuþáttaröð í átta hlutum. Hið fullkomna líf Malou Sanders virðist vera á leiðinni í vaskinn. Hönnunarverslunin hennar er farin á hausinn og yfirvöld eru á hælunum á henni. Þegar allt virðist komið í þrot finnur hún óvænt tösku með 47 milljónum sænskra króna í reiðufé - en peningarnir eru ránsfengur og fleiri sem leita þeirra. Aðalhlutverk: Helena Af Sandeberg, Bianca Kronlöf og Johan Hedenberg. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.