Danir í Japan

Danir í Japan

Danskerne i Japan

Danskur heimildarþáttur um Dani sem búa í Japan. Langt er á milli Danmerkur og Japans, bæði landfræðilega og menningarlega, en þó býr fjöldi Dana í Japan. Jakob Thygesen hittir fjögur þeirra og ræðir meðal annars við þau um reglur, siðvenjur og óttann við jarðskjálfta.