Dagbók smákrimma

Måste Gitt

Þáttur 5 af 8

Sænskir gamanþættir um smákrimmann Metin Turkoglo sem er þekktur í úthverfum Stokkhólms fyrir klúðurslega glæpi. Hann er laus úr fangelsi og verður finna sér vinnu til koma lífi sínu á réttan kjöl. Það er hrein ráðgáta hvernig Metin tekst alltaf snúa lífi sínu á hvolf. Fylgst er með lífi Metin heima, í „vinnunni“ og með félögunum þar sem hann reynir bjarga sér úr alls konar vandræðum. Aðalhlutverk: Can Demirtas. Leikstjórar: Abbe Hassan og Ivica Zubak. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.

Birt

22. des. 2020

Aðgengilegt til

13. júlí 2022
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Dagbók smákrimma

Dagbók smákrimma

Måste Gitt

Sænskir gamanþættir um smákrimmann Metin Turkoglo sem er þekktur í úthverfum Stokkhólms fyrir klúðurslega glæpi. Hann er laus úr fangelsi og verður finna sér vinnu til koma lífi sínu á réttan kjöl. Það er hrein ráðgáta hvernig Metin tekst alltaf snúa lífi sínu á hvolf. Fylgst er með lífi Metin heima, í „vinnunni“ og með félögunum þar sem hann reynir bjarga sér úr alls konar vandræðum. Aðalhlutverk: Can Demirtas. Leikstjórar: Abbe Hassan og Ivica Zubak. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.