Daði og Gagnamagnið

Daði og Gagnamagnið

Daði Freyr Pétursson og félagar í Gagnamagninu flytja framlag Íslands í Eurovisionsöngvakeppninni í ár. Ævintýrið hófst með þátttöku í Söngvakeppninni 2017 og til stóð hópurinn keppti í fyrra með laginu Think about things þegar hætt var við keppnina. Lagið sló engu síður rækilega í gegn og þessum heimildarþáttunum verður farið yfir sögu hópsins hingað til og fylgst með undirbúningi fyrir keppnina í Rotterdam. Framleiðsla: Núll og Nix.