Chocolat

Chocolat

Súkkulaði

Rómantísk kvikmynd með Juliette Binoche, Johnny Depp og Judi Dench í aðalhlutverkum. Myndin segir frá einstæðri móður sem flytur ásamt dóttur sinni í lítinn í Frakklandi og opnar súkkulaðiverslun beint á móti kirkju bæjarins. Í fyrstu er henni illa tekið af bæjarbúum sem margir eru strangtrúaðir, en smám saman opnar hún augu þeirra fyrir lífsins lystisemdum. Myndin var tilnefnd til fimm Óskarsverðlauna. Leikstjóri: Lasse Hallström. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.