Canterville-draugurinn

Canterville-draugurinn

The Canterville Ghost

Breskir gamanþættir frá BBC byggðir á sögu eftir Oscar Wilde um bandaríska fjölskyldu sem festir kaup á Canterville-setrinu í Englandi og flyst þangað inn, grunlaus um reimt í húsinu. Aðalhlutverk: Tome Graves, Joe Graves og Caroline Catz.