Byggjum réttlátt þjóðfélag

Byggjum réttlátt þjóðfélag

Útsending frá sérstakri skemmti- og hvatningardagskrá sem flutt er í Hörpu í tilefni baráttudags verkalýðsins. Landsþekktir tónlistarmenn, skemmtiatriði og hvatningarorð frá forystu verkalýðshreyfingarinnar einkenna þennan sögulega viðburð. dagskránni standa eftirfarandi heildarsamtök launafólks: ASÍ, BHM, BSRB og KÍ. Stjórn upptöku: Ragnar Santos.