Búinn! Með Friðberti

Veiðihjól búin til

Friðbert er veiða rétt fyrir utan Ísafjörð. Þegar hann er búinn flækja sig verulega í veiðigræjunum sínum þá dettur honum í huga fara og sjá hvernig veiðihjól verða til. Friðbert fer í verksmiðju Einarson ehf Fly fishing. En þeir framleiða íslensk veiðihjól. Steingrímur tekur vel á móti honum og sýnir Friðberti hvernig hann hannar hjólið í tölvu og svo hvernig það er skorið út úr álklumpi. Friðbert fær svo hjól frá Steingrími og fer aftur veiða.

Leikarar: Gunnar Helgason.

Birt

3. apríl 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Búinn! Með Friðberti

Búinn! Með Friðberti

Friðbert er svo forvitinn hann getur ekki stillt sig um skyggnast bakvið tjöldin og læra alls kyns störf. Gunnar Helgason leikur Friðbert.