Búinn! Með Friðberti

Íþróttaföt búin til

Friðbert er fara æfa sig í hlaupi en íþróttagallinn hans sem hann er búinn eiga síðan hann var 11 ára er orðinn of lítill. Hann heimsækir þá fyrirtækið Henson og lætur búa til nýjan galla á sig með mynd og allt.

Höfundur handrits og leikari: Gunnar Helgason.

Birt

3. apríl 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Búinn! Með Friðberti

Búinn! Með Friðberti

Friðbert er svo forvitinn hann getur ekki stillt sig um skyggnast bakvið tjöldin og læra alls kyns störf. Gunnar Helgason leikur Friðbert.