Brúin

Brúin

Broen IV

Rannsóknarlögreglumennirnir Saga Norén og Henrik Saboe þurfa enn á ný að taka höndum saman í fjórðu og síðustu þáttaröð Brúarinnar þegar sænsku og dönsku lögreglunni er falið að rannsaka í sameiningu óhugnanleg morðmál. Aðalhlutverk: Sofia Helin og Thure Lindhardt. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.