Bróðir minn ljónshjarta

Bróðir minn ljónshjarta

Eftir stutta dvöl á jörðinni hittast bræðurnir Karl og Jónatan Ljónshjarta aftur í landinu Nangijala þar sem sögur eru sagðar við varðeldinn. Lífið í Kirsuberjadalnum mótast af grimma riddaranum Þengli sem ræður þar ríkjum ásamt eldspúandi dreka, henni Kötlu. Þau valda skelfingu hvar sem þau koma. Karl og Jónatan ákveða berjast við hinn grimma Þengil og svartklæddu riddarana hans.