Bráðum kemur betri tíð

Bráðum kemur betri tíð

Så meget godt i vente

Heimildarmynd um danska bóndann og hugsjónamanninn Niels Stokholm. Hann rekur býli ásamt eiginkonu sinni þar sem þau leggja mikla áherslu á vistvæna ræktun og selja hráefni til nokkurra bestu veitingastaða heims. Niels er þó þyrnir í augum heilbrigðiseftirlitsins vegna óhefðbundinna aðferða hans og hefur fengið viðvörun um býlinu verði lokað. Leikstjóri: Phie Ambo.