Börnin í hjarta Afríku

Börnin í hjarta Afríku

Í þessum heimildaþætti ferðast Guðlaug María

Sveinbjörnsdóttir til Malaví í Afríku til þess vinna lokaverkefni sitt í klínískri barnasálfræði. Þar skoðar hún hvort börn sem hafa fengið heilahimnubólgu af völdum Malaríu sýni hegðunarbreytingar í kjölfar sýkingarinnar sem geta lýst sér sem ADHD einkenni. Leikstjóri: Birkir Eyþór Ásgeirsson.